Stundum langar mann til að hafa það eitthvað meira en bara kort. Þessi bók hefur að geyma ýmis vísdómsorð og annað gott sem sagt hefur verið
um hjónabandið. Falleg gjöf á gleðidegi og gott veganesti út í lífið handa þeim sem við óskum
alls hins besta.
Höfundur: Helen Exley
Myndir: Juliette Clarke
Blaðsíðufjöldi: 32
ISBN 9979-782-37-4
Verð kr. 924
Panta
