Mennirnir okkar eiga það skilið að við sýnum þeim þakklæti okkar í verki og að við segjum þeim hve mikils við metum allt sem þeir leggja á sig, öll viðvikin og endalausa hlýjuna sem þeir eiga til.
Í þessari litlu bók er að finna ýmislegt fallegt, skemmtilegt og undirfurðulegt sem við vildum gjarnan sagt hafa við þessar elskur en höfum ekki alltaf komið okkur að.
Höfundur: Helen Exley
Myndir: Juliette Clarke
Blaðsíðufjöldi: 32
ISBN 9979-782-25-0
Verð kr. 924
Panta
