Gátubók þessi hefur að geyma 600 gátur fyrir fólk á öllum aldri. Gáturnar eru bæði langar og stuttar og léttar og þungar. Margar gáturnar hafa ekki birst áður en einnig eru inn á milli gamlar þjóðlegar gátur. Gátur og meiri gátur er bók fyrir alla fjölskylduna því enginn er of ungur eða of gamall til að spreyta sig á góðri gátu.

Stærð: 15,5 cm á hæð, 11,2 cm á breidd.
152 blaðsíður
ISBN 978-9935-421-17-3

Verð kr. 2.065

Panta