Asninn Sokki er ekki öruggur á reglunum í Asnaskólanum. Hinir asnarnir eru svo þrjóskir . . . eins og . . . ösnum er líkt!
En Sokki vill ekki alltaf vera þrjóskur.
Þegar hræðilegar hamfarir skella á, er það aðeins Sokki sem getur bjargað hinum ösnunum frá þrjósku sinni og sýnt þeim að stundum er gott að vera öðruvísi . . .
Frábær saga með gamansömu ívafi!
Höfundur: Julia Rawlinson
Teikningar: Lynne Chapman
Stærð: 26,8 cm á hæð, 22,0 cm á breidd.
32 blaðsíður
ISBN 978-9979-782-60-5
Verð kr. 1.453
Panta